Stórhöfði 25-27
Verknúmer : BN056103
1041. fundur 2019
Stórhöfði 25-27, 27 - Reyndarteikningar og nýtt salerni- 1. 3. og 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1., 3. og 4. hæð húss nr. 27 þar sem verslun, lagerrýmum og skrifstofum hefur verið breytt í skólabyggingu, auk þess er sótt um nýja snyrtingu á 1. hæð húss á lóð nr. 25-27 við Stórhöfða.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um breytingar á mhl. 01 dags. 8. júlí 2019, fylgiblað hönnuðar með breytingum dags. 2. september 2019 ásamt fylgigögnum og greinagerð um frávik frá algildri hönnun. Einnig samþykki meðeigenda dags. 2. september 2019, afrit af starfsleyfi dags. 4. júní 2019, minnisblað Eflu um örugg biðsvæði dags. 2. september 2019 og bréf hönnuðar dags. 1. október 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
1036. fundur 2019
Stórhöfði 25-27, 27 - Reyndarteikningar og nýtt salerni- 1. 3. og 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1., 3. og 4. hæð húss nr. 27 þar sem verslun, lagerrýmum og skrifstofum hefur verið breytt í skólabyggingu, á lóð nr. 25-27 við Stórhöfða.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um breytingar á mhl. 01 dags. 8. júlí 2019, fylgiblað hönnuðar með breytingum dags. 2. september 2019 ásamt fylgigögnum og greinagerð um frávik frá algildri hönnun.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
1030. fundur 2019
Stórhöfði 25-27, 27 - Reyndarteikningar og nýtt salerni- 1. 3. og 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1., 3. og 4. hæð húss nr. 27 þar sem verslun, lagerrýmum og skrifstofum hefur verið breytt í skólabyggingu, á lóð nr. 25-27 við Stórhöfða.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um breytingar á mhl. 01 dags. 8. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.