Gufunes Áburðarverksm
Verknúmer : BN055905
1012. fundur 2019
Gufunes Áburðarverksm, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýjar lóðir í Gufunesi, sem eru að mestu teknar úr lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja og að litlum hluta úr óútvísuðu landi, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti dags. 11. mars 2019.
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgreininr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955) er 200000 m².
Teknir 43628 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Teknir 424 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 6 (staðgr. 2.220.101, L228372).
Teknir 560 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 4 (staðgr. 2.220.102, L228373).
Teknir 1330 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 2 (staðgr. 2.220.103, L228374).
Teknir 445 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375).
Teknir 1003 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 36 (staðgr. 2.220.202, L228376.
Teknir 862 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377).
Teknir 952 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 40 (staðgr. 2.220.204, L228378).
Teknir 99 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 38 (staðgr. 2.220.205, L228379).
Teknir 1092 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 34 (staðgr. 2.220.206, L228380).
Teknir 1883 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 32 (staðgr. 2.220.301, L228381).
Teknir 1400 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382).
Teknir 132 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 2A (staðgr. 2.220.303, L228383).
Teknir 2800 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 3 (staðgr. 2.220.401, L228384).
Teknir 2491 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 5 (staðgr. 2.220.402, L228385).
Teknir 3534 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 7 (staðgr. 2.220.501, L228386).
Teknir 132 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 4A (staðgr. 2.220.502, L228387).
Teknir 2815 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388).
Teknir 4765 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389).
Teknir 1102 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesvegur 30 (staðgr. 2.220.701, L228390).
Teknir 11247 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 2 (staðgr. 2.220.801, L228391).
Teknir 7029 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 4 (staðgr. 2.220.901, L228392).
Leiðrétt um -3 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgreininr. 2.220.001, landeignarnr. L108955) verður 110272 m².
Ný lóð Þengilsbás 6 (staðgreininr. 2.220.101, landeignarnr. L228372).
Lagt 424 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 6 (staðgreininr. 2.220.101 og landeignarnr. L228372) verður 424 m².
Ný lóð Þengilsbás 4 (staðgreininr. 2.220.102, landeignarnr. L228373).
Lagt 560 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 4 (staðgreininr. 2.220.102 og landeignarnr. L228373) verður 560 m².
Ný lóð Þengilsbás 2 (staðgreininr. 2.220.103, landeignarnr. L228374).
Lagt 1330 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 2 (staðgreininr. 2.220.103, landeignarnr. L228374) verður 1330 m².
Ný lóð Þengilsbás 3 (staðgreininr. 2.220.201, landeignarnr. L228375).
Lagt 445 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgreininr. 2.220.201, landeignarnr. L228375) verður 445 m².
Ný lóð Gufunesvegur 36 (staðgreininr. 2.220.202, landeignarnr. L228376).
Lagt 1003 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 36 (staðgreininr. 2.220.202, landeignarnr. L228376) verður 1003 m².
Ný lóð Þengilsbás 1 (staðgreininr. 2.220.203, landeignarnr. L228377).
Lagt 862 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgreininr. 2.220.203, landeignarnr. L228377) verður 862 m².
Ný lóð Gufunesvegur 40 (staðgreininr. 2.220.204, landeignarnr. L228378).
Lagt 952 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 40 (staðgreininr. 2.220.204, landeignarnr. L228378) verður 952 m².
Ný lóð Gufunesvegur 38 (staðgreininr. 2.220.205, landeignarnr. L228379).
Lagt 99 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 38 (staðgreininr. 2.220.205, landeignarnr. L228379) verður 99 m².
Ný lóð Gufunesvegur 34 (staðgreininr. 2.220.206, landeignarnr. L228380).
Lagt 1092 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 34 (staðgreininr. 2.220.206, landeignarnr. L228380) verður 1092 m².
Ný lóð Gufunesvegur 32 (staðgreininr. 2.220.301, landeignarnr. L228381).
Lagt 1883 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgreininr. 2.220.301, landeignarnr. L228381) verður 1883 m².
Ný lóð Jöfursbás 1 (staðgreininr. 2.220.302, landeignarnr. L228382).
Lagt 1400 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 1 (staðgreininr. 2.220.302, landeignarnr. L228382) verður 1400 m².
Ný lóð Jöfursbás 2A (staðgreininr. 2.220.303, landeignarnr. L228383).
Lagt 132 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 2A (staðgreininr. 2.220.303, landeignarnr. L228383) verður 132 m².
Ný lóð Jöfursbás 3 (staðgreininr. 2.220.401, landeignarnr. L228384).
Lagt 2800 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 3 (staðgreininr. 2.220.401 og landeignarnr. L228384) verður 2800 m².
Ný lóð Jöfursbás 5 (staðgreininr. 2.220.402, landeignarnr. L228385).
Lagt 2491 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 5 (staðgreininr. 2.220.402, landeignarnr. L228385) verður 2491 m².
Ný lóð Jöfursbás 7 (staðgreininr. 2.220.501, landeignarnr. L228386).
Lagt 3534 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 7 (staðgreininr. 2.220.501, landeignarnr. L228386) verður 3534 m².
Ný lóð Jöfursbás 4A (staðgreininr. 2.220.502, landeignarnr. L228387).
Lagt 132 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 4A (staðgreininr. 2.220.502, landeignarnr. L228387) verður 132 m².
Ný lóð Jöfursbás 9 (staðgreininr. 2.220.601, landeignarnr. L228388).
Lagt 2815 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgreininr. 2.220.601, landeignarnr. L228388) verður 2815 m².
Ný lóð Jöfursbás 11 (staðgreininr. 2.220.602, landeignarnr. L228389).
Lagt 4765 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgreininr. 2.220.602, landeignarnr. L228389) verður 4765 m².
Ný lóð Gufunesvegur 30 (staðgreininr. 2.220.701, landeignarnr. L228390).
Lagt 1102 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 6335 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447. Lóðin verður 7437 m².
Ný lóð Jöfursbás 2 (staðgreininr. 2.220.801, landeignarnr. L228391).
Lagt 11247 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 152 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447.
Lóðin Jöfursbás 2 (staðgreininr. 2.220.801, landeignarnr. L228391) verður 11399 m².
Ný lóð Jöfursbás 4 (staðgreininr. 2.220.901, landeignarnr. L228392).
Lagt 7029 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 39 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447.
Lóðin Jöfursbás 4 (staðgreininr. 2.220.901, landeignarnr. L228392) verður 7068 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var skipulags- og samgönguráði 20. febrúar 2019, samþykkt
í borgarráði þann 21. febrúar 2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. mars 2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.