Miklabraut 101
Verknúmer : BN055151
987. fundur 2018
Miklabraut 101, Vetnistöð
Sótt er um leyfi til að opna vetnisstöð mhl. 04 með einni dælu sem er bætt við núverandi dælur, ásamt búnaði og eru áfylling og öndun á núverandi neðanjarðarolíugeymum færð norður og gert er ráð nýrri aðkomu inn á lóð frá frárein frá Miklabraut fyrir vetnisstöðina á lóð nr. 101 við Miklabraut.
Brunahönnuðarskýrlsa dags. 30. ágúst 2018 fylgir.
Stærðir á mhl. 04 er: 26,5 ferm., 81,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.