Bergþórugata 6B
Verknúmer : BN055121
986. fundur 2018
Bergþórugata 6B, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Bergþórugötu 6B samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 11.07.2018.
Lóðin Bergþórugata 6B (staðgr. 1.192.009, L102515) er talin 85,5 m².
Lóðin reynist 85 m².
Bætt 36 m² við lóðina frá Bergþórugötu 6A (staðgr. 1.192.011, L102517).
Lóðin Bergþórugata 6B (staðgr. 1.192.009, L102515) verður 121 m².
Lóðin Bergþórugata 6A (staðgr. 1.192.011, L102517) er talin 173,5 m².
Lóðin reynist 173 m².
Teknir 36 m² af lóðinni og bætt við Bergþórugötu 6B (staðgr. 1.192.009, L102515).
Lóðin Bergþórugata 6A (staðgr. 1.192.011, L102517) verður 137 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 16.05.2018, samþykkt í borgarráði þann 24.05.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.