Tryggvagata 11
Verknúmer : BN054823
1075. fundur 2020
Tryggvagata 11, Áður gerðar breytingar - aðstaða fyrir starfsmenn og skrifstofa
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að innrétta starfsmannarými og skrifstofu í veitingastað í flokki II, teg. c, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 12. júní 2020.
Gjald kr. 11.000 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
1074. fundur 2020
Tryggvagata 11, Áður gerðar breytingar - aðstaða fyrir starfsmenn og skrifstofa
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannarými og skrifstofu í veitingastað í flokki II, teg. e rými 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
978. fundur 2018
Tryggvagata 11, Áður gerðar breytingar - aðstaða fyrir starfsmenn og skrifstofa
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannarými og skrifstofu í veitingastað í flokki II, teg. ? rými 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.