Laugavegur 100

Verknúmer : BN054498

1012. fundur 2019
Laugavegur 100, Breytingar á kjallara og jarðhæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051567, sem felst í að bæta við einu gistirými á 1. hæð og innrétta setustofu og fundarherbergi í kjallara gististaðar í flokki V á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


970. fundur 2018
Laugavegur 100, Breytingar á kjallara og jarðhæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051567, að bæta við einu gistirými á 1. hæð og innrétta setustofu og fundarherbergi í kjallara gististaðar í flokki V á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.