Borgartún 32
Verknúmer : BN053662
991. fundur 2018
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta húss og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún.
Umsögn burðarvirkishönnuðar ódagsett fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stækkun, sökkulrými: 256,3 ferm., 370,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
988. fundur 2018
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta húss og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún.
Umsögn burðarvirkishönnuðar ódagsett fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stækkun, sökkulrými: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
948. fundur 2017
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stækkun: sökkulrými XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
655. fundur 2017
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. október 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. október 2017 þar sem sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stækkun: sökkulrými XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 11.000
Neikvætt.
Samræmist ekki deiliskipulagi, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
654. fundur 2017
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. október 2017 þar sem sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún.
Stækkun: sökkulrými XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 11.000
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
946. fundur 2017
Borgartún 32, Áður gert í kjallara - taka í notkun sökkulrými í vesturhluta eldra húss
Sótt er um leyfi til að endurbæta eldvarnir og taka í notkun útgrafið sökkulrými undir vesturhluta og nýta sem geymslu í húsi á lóð nr. 32 við Borgartún.
Stækkun: sökkulrými XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.