Vonarstræti 4

Verknúmer : BN053643

945. fundur 2017
Vonarstræti 4, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 05.10.2017.
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) er 1245 m².
Bætt 446 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.207, landnr. 100898).
Bætt 371 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.208, landnr. 100899).
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) verður 2063 m²
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898) er 446 m2.
Teknir 446 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899) er 371 m2.
Teknir 371 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 01.02.2017, í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.03. 2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.