Krókháls 13
Verknúmer : BN053419
943. fundur 2017
Krókháls 13, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa byggingar með fastanúmer 204-3298 vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar, mhl. 01 og 02 eru frystiklefar, mhl. 03 er vörugeymsla og mhl. 04 er vinnslusalur á lóð nr. 13 við Krókháls.
Niðurrif:
Mhl. 01, 250 ferm., 1200 rúmm., mhl. 02 100 ferm., 480 rúmm., mhl 03, 65 ferm., 176 rúmm. og mhl. 04 126 ferm., 353 rúmm.
Samtals: 591 ferm., 2.209 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
937. fundur 2017
Krókháls 13, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi byggingar með fastanúmer 204-3298 vegna fyrir hugaðar framkvæmdar fyrir nýbyggingu bílaumboðs , mhl. eru frystiklefar mhl. 01 og 02, vörugeymsla mhl. 03 og vinnslusalur mhl. 04 á lóð nr. 13 við Krókháls.
Niðurrif eru: mhl. 01. 250 ferm., 1200 rúmm., mhl. 02. 100 ferm., 480 rúmm., mhl 03. 65 ferm., 176 rúmm. og mhl. 4. 126 ferm., 353 rúmm. Samtals: 591 ferm., 2.209 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.