Brekkugerði 9

Verknúmer : BN053258

947. fundur 2017
Brekkugerði 9, Reyndarteikning - tvö fastanúmer
Sótt er um leyfi til að byggja 5,4 fm tæknirými undir útitröppum ásamt þvi að skipta eign í tvö fastanúmer, auk áðurgerðra breytinga sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af, hringstigi fjarlægður og byggðar svalir með tröppur niður í garð í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Stækkun A-rými 5,4 ferm., 13,9 rúmm.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


945. fundur 2017
Brekkugerði 9, Reyndarteikning - tvö fastanúmer
Sótt er um leyfi til að byggja 5,4 fm tæknirými undir útitröppum ásamt þvi að skipta eign í tvö fastanúmer, auk áðurgerðra breytinga sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af, hringstigi fjarlægður og byggðar svalir með tröppur niður í garð í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Stækkun A-rými 5,4 ferm., 13,9 rúmm.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


944. fundur 2017
Brekkugerði 9, Reyndarteikning - tvö fastanúmer
Sótt er um leyfi til að byggja 5,4 fm tæknirými undir útitröppum ásamt þvi að skipta eign í tvö fastanúmer, auk áðurgerðra breytinga sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Stækkun A-rými 5,4 ferm., 13,9 rúmm.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


935. fundur 2017
Brekkugerði 9, Reyndarteikning - tvö fastanúmer
Sótt er um leyfi til að skipta eign í tvö fastanúmer ásamt áður gerðum breytingum sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.