Kirkjusandur 2
Verknúmer : BN052863
924. fundur 2017
Kirkjusandur 2, Lóðauppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.
Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, landnr. 104043) er 22539 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.501 -1017 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.502 -548 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.601 -1298 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.345.301 -2887 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.504 -23 m²
Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.345.302 -23 m²
Tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177) -4042 m²
Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) 1 m²
Lóðin verður 12702 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. 06. 2016.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.