Sólvallagata 2
Verknúmer : BN052775
922. fundur 2017
Sólvallagata 2, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu með svölum á þaki á bakhlið, kvist yfir stiga og til að breyta gluggum á kvisti og í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 2 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. apríl 2017
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.