Efstasund 78
Verknúmer : BN052753
922. fundur 2017
Efstasund 78, (fsp) - Stækkun kvists og þakglugga o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja þak, stækka kvist lítillega, stækka þakglugga til norðurs, breyta innra skipulagi í risi og breyta aðkomu að áður samþykktri íbúð í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 78 við Efstasund.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.