Vitastígur 16
Verknúmer : BN052736
924. fundur 2017
Vitastígur 16, Endurbygging húss
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt tveggja hæða timburhús með risi á steyptum kjallara og fjölga eignum úr tveimur í þrjár þar sem sú þriðja verður tómstundarými í séreign á lóð nr. 16 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017.
Stækkun: 143,5 ferm., 420,2 rúmm.
Umsögn Minjastofnunar dags. 19. apríl 2017 fylgir erindi ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 04.05.2017 og bréfi arkitekts dags. 04.05.2017 þar sem óskað er leyfi fyrir niðurrifi eldra húsi.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.
631. fundur 2017
Vitastígur 16, Endurbygging húss
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. maí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús að mestu leyti og byggja nýtt tveggja hæða timburhús með risi á steyptum kjallara og fjölga eignum úr tveimur í þrjár þar sem sú þriðja verður tómstundarými í séreign á lóð nr. 16 við Vitastíg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. maí 2017.
Stækkun: x ferm., x rúmm. Umsögn Minjastofnunar dags. 19. apríl 2017 fylgir erindi. Gjald kr. 11.000
Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá. 5. maí 2017.
Rétt bókun er: Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017.
630. fundur 2017
Vitastígur 16, Endurbygging húss
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. maí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús að mestu leyti og byggja nýtt tveggja hæða timburhús með risi á steyptum kjallara og fjölga eignum úr tveimur í þrjár þar sem sú þriðja verður tómstundarými í séreign á lóð nr. 16 við Vitastíg.
Stækkun: x ferm., x rúmm. Umsögn Minjastofnunar dags. 19. apríl 2017 fylgir erindi. Gjald kr. 11.000
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.
922. fundur 2017
Vitastígur 16, Endurbygging húss
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús að mestu leyti og byggja nýtt tveggja hæða timburhús með risi á steyptum kjallara og fjölga eignum úr tveimur í þrjár þar sem sú þriðja verður tómstundarými í séreign á lóð nr. 16 við Vitastíg.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Umsögn Minjastofnunar dags. 19. apríl 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.