Miðtún 18
Verknúmer : BN052038
906. fundur 2017
Miðtún 18, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að annar stigi af tveimur hefur verið fjarlægður og íbúðarherbergi ásamt eldhúsi innréttuð í kjallara í húsi á lóð nr. 18 við Miðtún.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Erindið var samþykkt 22. desember 2016.
905. fundur 2016
Miðtún 18, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að annar stigi af tveimur hefur verið fjarlægður og íbúðarherbergi ásamt eldhúsi innréttuð í kjallara í húsi á lóð nr. 18 við Miðtún.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
903. fundur 2016
Miðtún 18, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að hringstigi hefur verið settur í stað eldri stiga milli hæða og íbúðarherbergi og eldhúsi innréttað í kjallara í stað geymslna í húsi á lóð nr. 18 við Miðtún.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.