Súðarvogur 36

Verknúmer : BN052014

906. fundur 2017
Súðarvogur 36, (fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stálstiga utandyra, þar sem núverandi útistigi er brattur og háll á vetrum, við hús á lóð nr. 36 við Súðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.


Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


615. fundur 2017
Súðarvogur 36, (fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. desember 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stálstiga utandyra, þar sem núverandi útistigi er brattur og háll á vetrum, við hús á lóð nr. 36 við Súðarvog. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 6. janúar 2017.

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 6. janúar 2017, samþykkt.

612. fundur 2016
Súðarvogur 36, (fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stálstiga utandyra, þar sem núverandi útistigi er brattur og háll á vetrum, við hús á lóð nr. 36 við Súðarvog.

Fyrirspyrjandi hafi samband við embættið.

902. fundur 2016
Súðarvogur 36, (fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stálstiga utandyra, þar sem núverandi útistigi er brattur og háll á vetrum, við hús á lóð nr. 36 við Súðarvog.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.