Varmahlíð 1

Verknúmer : BN051835

898. fundur 2016
Varmahlíð 1, Breyting 2.hæð - brúartenging o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja 2. hæð í miðrými, mhl. 01/0201, með brúartengingu í sýningartank, mhl. 02/0201 þar sem byggt verður milligólf, einnig verða flóttaleiðir og flóttastigar uppfærðir í Perlunni á lóð nr. 1 við Varmahlíð.
Meðfylgjandi er bréf frá Veitum ohf. dags. 7.10. 2016 og bréf frá Verkís dags. 20.9. 2016.
Samtals stækkun: 803,6 ferm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


896. fundur 2016
Varmahlíð 1, Breyting 2.hæð - brúartenging o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja 2. hæð í miðrými, mhl. 01/0201, með brúartengingu í sýningartank, mhl. 02/0201 þar sem byggt verður milligólf, einnig verða flóttaleiðir og flóttastigar uppfærðir í Perlunni á lóð nr. 1 við Varmahlíð.
Meðfylgjandi er bréf frá Veitum ohf. dags. 7.10. 2016 og bréf frá Verkís dags. 20.9. 2016.
Samtals stækkun: 803,6 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.