Lækjargata 2A
Verknúmer : BN051782
897. fundur 2016
Lækjargata 2A, Breyta útliti - breyting 3.hæð - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051132 sem felst í breytingu á innbyrðis stærð verslunarrýma 0101 og 0102 og lokun þar á milli, ásamt tilfærslu á starfsmannarými, tæknirými og dælu í verslunarhúsi á lóð nr. 2 við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
896. fundur 2016
Lækjargata 2A, Breyta útliti - breyting 3.hæð - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta útliti að götuhlið, settir eru stálbitar klæddir plötum í sama lit og gluggar á glerflöt í 350-370 cm hæð, innréttingum á 3. hæð er breytt lítillega og brunaslöngur settar í eldvarnartexta í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
895. fundur 2016
Lækjargata 2A, Breyta útliti - breyting 3.hæð - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta útliti að götuhlið, settir eru stálbitar klæddir plötum í sama lit og gluggar á glerflöt í 350-370 cm hæð, innréttingum á 3. hæð er breytt lítillega og brunaslöngur settar í eldvarnarexta í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldavarnaeftirlits á umsóknarblaði.