Ásendi 17
Verknúmer : BN051771
895. fundur 2016
Ásendi 17, (fsp) - Setja hurð út í garð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir hurð út í garð frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 17 við Ásenda.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.