Sogavegur 220

Verknúmer : BN051479

893. fundur 2016
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið, undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum en opið í norðaustur og til að breyta glugga í hurð á húsi á lóð nr. 220 við Sogaveg.
Samþykki meðeiganda og eiganda Sogavegar 218 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2016.
Stærð geymslu, B-rými: 18,9 ferm., og 37,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2016.


602. fundur 2016
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið, undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum en opið í norðaustur og til að breyta glugga í hurð á húsi á lóð nr. 220 við Sogaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. september 2016..
Samþykki meðeiganda og eiganda Sogavegar 218 fylgja erindi. Stærð geymslu, B-rými: 18,9 ferm., og 37,8 rúmm. Gjald kr. 10.100

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2016.

601. fundur 2016
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið, undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum en opið í norðaustur og til að breyta glugga í hurð á húsi á lóð nr. 220 við Sogaveg.
Samþykki meðeiganda og eiganda Sogavegar 218 fylgja erindi. Stærð geymslu, B-rými: 18,9 ferm., og 37,8 rúmm. Gjald kr. 10.100

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

891. fundur 2016
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið, undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum en opið í norðaustur og til að breyta glugga í hurð á húsi á lóð nr. 220 við Sogaveg.
Samþykki meðeiganda og eiganda Sogavegar 218 fylgja erindi.
Stærð geymslu, B-rými: 18,9 ferm., og 37,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


">887. fundur 2016
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið með handriði úr samlímdu öryggisgleri og undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum og breyta glugga í svalarhurð á húsinu á lóð nr. 220 við Sogaveg.
Samþykki meðeiganda af íbúð 0001 og frá eiganda af Sogavegi 218 fylgir.
Stærðir á geymslu. XX ferm., og XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.