Skólavörðustígur 25

Verknúmer : BN051427

894. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust. Greiða skal fyrir eitt bílastæði vegna fjölgun eigna.
Lögð er fram umsögn Minjastofunar Íslands dags. 06.04.2016.
Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


893. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Lögð er fram umsögn Minjastofunar Íslands dags. 06.04.2016.
Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


892. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Lögð er fram umsögn Minjastofunar Íslands dags. 06.04.2016.
Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka.
Gjald kr. 10.100


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


601. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Lögð er fram umsögn Minjastofunnar Íslands dags. 06.04.2016. Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka. Gjald kr. 10.100


Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


595. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Lögð er fram umsögn Minjastofunnar Íslands dags. 06.04.2016. Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka. Gjald kr. 10.100


Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skólavörðustíg 22a, 22b, 23, 24, 24a, 26, 27 og Njálsgötu 4, 4a, 4b, 8b og 8c.

Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gr. 8.1 í Gjaldskrá
vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.



885. fundur 2016
Skólavörðustígur 25, Rishæð, ný íbúð
Sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Lögð er fram umsögn Minjastofunar Íslands dags. 06.04.2016.
Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta nr. A100 og A101 dags. 6. júní 2016.