Skógarsel 12
Verknúmer : BN051035
873. fundur 2016
Skógarsel 12, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Skógarsel 12 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 4. 2016.
Lóðin Skógarsel 12 (staðgr. 4.918.001, landnr. 112546), er 126127 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Árskóga 1-3 alls 5299 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Árskóga 5-7 alls 5471 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Skógarsel 12A alls 42 m², tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221449) (17037 m² + 15 m²) alls 17052 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) (18545 m² + 4305 m²) alls 22850 m², lóðin verður 121113 m².
Ný lóð, Árskógar 1-3 (staðgr. 4.912.101, landnr. 224212), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 5299 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) alls 598 m², leiðrétt vegna fermetrabrota um 1 m², lóðin verður 5898 m².
Ný lóð, Árskógar 5-7 (staðgr. 4.912.001, landnr. 224213), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 5471 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) alls 287 m², leiðrétt vegna fermetrabrota um 1 m², lóðin verður 5759 m².
Ný lóð, Skógarsel 12A (staðgr. 4.918.002, landnr. 224214), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 42 m², lóðin verður 42 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 04. 11. 2015, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17. 12. 2016.
Ath. ekki er gerður lóðauppdráttur nú, samkvæmt þessari breytingatillögu, af lóðunum Skógarseli 12 og Skógarseli 12A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.