Saltvík 125744
Verknúmer : BN050758
881. fundur 2016
Saltvík 125744, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr forsteyptum , vottuðum samlokueiningum, mhl. 14, sem er alifuglahús á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi. 
Stækkun 272,3 ferm., 950,7 rúmm. 
Gjald kr. 10.100
Samþykkt. 
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
873. fundur 2016
Saltvík 125744, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr forsteyptum , vottuðum samlokueiningum, mhl. 14, sem er alifuglahús á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi. 
Stækkun 272,3 ferm., 950,7 rúmm. 
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
867. fundur 2016
Saltvík 125744, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr forsteyptum , vottuðum samlokueiningum, mhl. 14, sem er alifuglahús á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi. 
Stækkun 272,3 ferm., XX rúmm. 
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.