Tunguháls 19
Verknúmer : BN050503
863. fundur 2016
Tunguháls 19, Breyting á eignaskiptum
Sótt er um leyfi til að breyta eignaskiptum á 1. hæð þannig að flóttagangur fellur út og verður séreign 0101, tæknirými og snyrting á 2. hæð verður séreign 0101 og skjalageymsla verður kaffistofa, snyrting og hálfur gangur /stigi á 3. hæð verður séreign 0301 og snyrtingar og gangur/stigi verða séreign 0301 í húsinu á lóð nr. 19 við Tunguháls.
Umsögn burðarvirksihönnuðar fylgir erindinu dags 15.jan. 2016. Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
860. fundur 2016
Tunguháls 19, Breyting á eignaskiptum
Sótt er um leyfi til að breyta eignaskiptum á 1. hæð þannig að flóttagangur fellur út og verður séreign 0101, tæknirými og snyrting á 2. hæð verður séreign 0101 og skjalageymsla verður kaffistofa, snyrting og hálfur gangur /stigi á 3. hæð verður séreign 0301 og snyrtingar og gangur/stigi verða séreign 0301 í húsinu á lóð nr. 19 við Tunguháls.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.