Laugavegur 85

Verknúmer : BN050292

859. fundur 2016
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.


855. fundur 2015
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


854. fundur 2015
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


565. fundur 2015
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. nóvember 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. nóvember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 4. desember 2015..
Gjald kr. 9.823

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2014.

564. fundur 2015
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. nóvember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

852. fundur 2015
Laugavegur 85, Veitingastaður - fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.