Skrauthólar 125752

Verknúmer : BN049794

837. fundur 2015
Skrauthólar 125752, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að deila lóðinni Skrauthólar 1 í fjórar lóðir, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 27. 07. 2015.
Lóðin Skrauthólar 1 (staðgr. 32.551.101, landnr. 125752): er talin 0.0 m², lóðin reynist 312603 m², teknir eru 50002 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 4, teknir eru 58127 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 5, teknir eru 51744 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 6, lóðin verður 152729 m².
Skrauthólar 4 (staðgr. 32.551.102, landnr. 223455): lagt er 50002 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 50002 m² (NB eldri lóð er sýnd á deiliskipulagi en finnst ekki í skrám svo litið er á hana hér sem nýja).
Skrauthólar 5 (staðgr. 32.551.106, landnr. 223456): lagt er 58127 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 58127 m². Skrauthólar 6 (staðgr. 32.551.105, landnr. 223457): lagt er 51744 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 51744 m². sbr. uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar s.f . frá okt. 1993. sbr. deiliskipulag samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúadags. 12. 06. 2015 og sem auglýst var í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 07. 2015.
Umsækjandi:
Sjá meðsent afrit af bréfi til Skipulagsfulltrúa nefnt:
"Umsókn / Breyting á lóð/skipting lóðar", dagsett 22.10.2014

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.