Köllunarklettsvegur 4
Verknúmer : BN049556
833. fundur 2015
Köllunarklettsvegur 4, (fsp) - Yogaskóli í rými 0202
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna yogaskóla með aðstöðu til gistingar fyrir heimsóknargesti sem taka þátt í yoga samkomu í húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2015.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2015.
544. fundur 2015
Köllunarklettsvegur 4, (fsp) - Yogaskóli í rými 0202
Á fundi skipulagsfulltrúa 19. júní 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2015 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að opna yogaskóla með aðstöðu til gistingar fyrir heimsóknargesti sem taka þátt í yoga samkomu í húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2015.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2015.
543. fundur 2015
Köllunarklettsvegur 4, (fsp) - Yogaskóli í rými 0202
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2015 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að opna yogaskóla með aðstöðu til gistingar fyrir heimsóknargesti sem taka þátt í yoga samkomu í húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
831. fundur 2015
Köllunarklettsvegur 4, (fsp) - Yogaskóli í rými 0202
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna yogaskóla með aðstöðu til gistingar fyrir heimsóknargesti sem taka þátt í yoga samkomu í húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.