Tryggvagata 14
Verknúmer : BN049551
830. fundur 2015
Tryggvagata 14, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.