Tryggvagata 19
Verknúmer : BN049536
836. fundur 2015
Tryggvagata 19, Breyting á útliti sbr. BN045618
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045618 þannig að fækkað er um eina tunnuhurð, hin færð um tvö súlubil og útbúið er rými að innanverðu fyrir ker og endurvinnslusvæði í húsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
831. fundur 2015
Tryggvagata 19, Breyting á útliti sbr. BN045618
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045618 þannig að fækkað er um eina tunnuhurð, hin færð um tvö súlubil og útbúið er rými að innanverðu fyrir ker og endurvinnslu svæði í húsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.