Hörðaland 2-24

Verknúmer : BN049342

826. fundur 2015
Hörðaland 2-24, 14-18 - Klæðning austurgafls
Sótt er um leyfi til að klæða austurgafl með sléttri álklæðningu á undirkerfi úr áli einangrað með 50 mm hraðpressaðri steinullar á fjölbýlishúsinu nr. 14 -18 á lóð nr. 2-24
Afrit af fundargerð af fundi húsfélagsins dags.24 apríl 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. apríl 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.