Hringbraut 121
Verknúmer : BN049183
831. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Stækkun: 59,4 ferm., 193,0rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
829. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
Stækkun: 70,5 ferm., 222,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
828. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
Stækkun: 70,5 ferm., 222,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
539. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. maí 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.823
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.
537. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.823
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
825. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
822. fundur 2015
Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð og koma fyrir palli fyrir útiveitingar í húsinu á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.