Friggjarbrunnur 18
Verknúmer : BN048703
819. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 20. janúar 2015 og útreikningur á orkuramma dags. 17. desember 2014.
Stærð: Kjallari 208,5 ferm., 1. hæð 238,7 ferm., 2. hæð 232,1 ferm., 3. hæð 137,1 ferm.
A-rými samtals: 816,4 ferm., 2.393,4 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 160,8 ferm.
Samtals 977,2 ferm., 2.668,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
817. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 20. janúar 2015 og útreikningur á orkuramma dags. 17. desember 2014.
Stærð: Kjallari 208,5 ferm., 1. hæð 238,7 ferm., 2. hæð 232,1 ferm., 3. hæð 137,1 ferm.
A-rými samtals: 816,4 ferm., 2.393,4 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 160,8 ferm.
Samtals 977,2 ferm., 2.668,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
816. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 20. janúar 2015 og útreikningur á orkuramma dags. 17. desember 2014.
Stærð: Kjallari 208,5 ferm., 1. hæð 238,7 ferm., 2. hæð 232,1 ferm., 3. hæð 137,1 ferm.
A-rými samtals: 816,4 ferm., 2.393,4 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 160,8 ferm.
Samtals 977,2 ferm., 2.668,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
814. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfullrúa dags. 5. febrúar 2015.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015.
526. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. janúar 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 27. janúar 2015. Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dgas. 5. febrúar 2015.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015.
525. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 27. janúar 2015. Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
812. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
809. fundur 2015
Friggjarbrunnur 18, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.