Friggjarbrunnur 47
Verknúmer : BN048686
810. fundur 2015
Friggjarbrunnur 47, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir dælustöð, dreifistöð og gagnaveitu úr steinsteypu á einni hæð með flötu þaki, sbr. erindi BN038912 samþ. 7. október 2008, á lóð nr. 47-49 við Friggjarbrunn.
Stærðir: 72 ferm., 298 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
808. fundur 2014
Friggjarbrunnur 47, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir dælustöð, dreifistöð og gagnaveitu úr steinsteypu á einni hæð með flötu þaki, sbr. erindi BN038912 samþ. 7. október 2008, á lóð nr. 47-49 við Friggjarbrunn.
Stærðir: 72 ferm., 298 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.