Hrísateigur 3

Verknúmer : BN048612

807. fundur 2014
Hrísateigur 3, (fsp) - Bílaport
Spurt er hvort leyft yrði að byggja opið bílskýli framan við bílskúr fjölbýlishúss, sem nú er nýtt sem vinnustofa á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. maí vegna sambærilegs erindis.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi áritað á uppdrátt.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagfulltrúa dags. 23. maí 2014.


520. fundur 2014
Hrísateigur 3, (fsp) - Bílaport
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. desember 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja opið bílskýli framan við bílskúr fjölbýlishúss, sem nú er nýtt sem vinnustofa á lóð nr. 3 við Hrísateig. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. maí 2012 vegna sambærilegs erindis.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi áritað á uppdrátt.

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. maí 2012.

806. fundur 2014
Hrísateigur 3, (fsp) - Bílaport
Spurt er hvort leyft yrði að byggja opið bílskýli framan við bílskúr fjölbýlishúss, sem nú er nýtt sem vinnustofa á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi áritað á uppdrátt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.