Fjallkonuvegur 1
Verknúmer : BN048602
810. fundur 2015
Fjallkonuvegur 1, Eldsneytisgeymar - gasgeymslur
Sótt er um leyfi til að endurnýja eldsneytisgeyma, mhl. 08, 6.000 l. litað dísel, mhl. 07, 20.000 l. dísel, báðir í sömu steyptu þrónni, fjarlægja þrjá tanka undir þurrkstæðum og tveim nýjum 30.000 l. bensíntönkum komið fyrir, mhl. 05 og 06 og koma fyrir gasgeymslu á eldsneytisafgreiðslustöð á lóð nr. 1 við Fjallkonuveg.
Tankar fjarlægðir: 112 rúmm.
Nýir tankar: Mhl. 05: 34 rúmm.
Mhl. 06: 34 rúmm.
Mhl. 07: 23,3 rúmm.
Mhl. 08: 8,9 rúmm.
Gasgeymsla: 8,3 ferm., 15,8 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Þinglýsa skal eignaskiptayfirlýsingu vegna lóðar fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
806. fundur 2014
Fjallkonuvegur 1, Eldsneytisgeymar - gasgeymslur
Sótt er um leyfi til að endurnýja eldsneytisgeyma, mhl. 08, 6.000 l. litað dísel, mhl. 07, 20.000 l. dísel, báðir í sömu steyptu þrónni, fjarlægja þrjá tanka undir þurrkstæðum og tveim nýjum 30.000 l. bensíntönkum komið fyrir, mhl. 05 og 06 og koma fyrir gasgeymslu, 8.3 ferm. og 8.3 rúmm. á eldsneytisafgreiðslustöð á lóð nr. 1 við Fjallkonuveg.
Stærðir, tankar fjarlægðir xx rúmm. Nýir tankar xx rúmm. gasgeymsla xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.