Fákafen 11
Verknúmer : BN048230
797. fundur 2014
Fákafen 11, Breytingar inni/úti
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingastað í flokki II fyrir 45 gesti, fyrirlestrasal sem tekur 20 gesti í sæti í rými 0101, koma fyrir skiltum, sólskermun á glugga og nýja flóttahurð á húsið á lóð nr. 11 við Fákafen.
Bréf hönnuðar dags. 9. september 2014 og skýrsla um brunavarnir dags. 9. september 2014.
Samþykki sumra eigenda dags. 23. september fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
796. fundur 2014
Fákafen 11, Breytingar inni/úti
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingastað í flokki II fyrir 45 gesti, fyrirlestrasal sem tekur 20 gesti í sæti í rými 0101, koma fyrir skiltum, sólskermun á glugga og nýja flóttahurð á húsið á lóð nr. 11 við Fákafen.
Bréf hönnuðar dags. 9. sept. 2014 og skýrsla um brunavarnir dags. 9. sept. 2014. Samþykki sumra komið. dags. 23.09.2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
794. fundur 2014
Fákafen 11, Breytingar inni/úti
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingastað í flokki II fyrir 45 gesti, fyrirlestrasal sem tekur 20 gesti í sæti í rými 0101, koma fyrir skiltum, sólskermun á glugga og nýja flóttahurð á húsið á lóð nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.