Skildingatangi 1
Verknúmer : BN048181
800. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. október 2014.
Leiðreitt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014.
Rétt bókun er:
Ekki er gerð skipulagslega athugasemd við erindið.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka.
Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
513. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. september 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. september 2014 þar sem sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka. Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm. Gjald kr. 9.500
Leiðreitt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014.
Rétt bókun er:
Ekki er gerð skipulagslega athugasemd við erindið.
>796. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir erindinu.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka.
Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014.
509. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. september 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. september 2014 þar sem sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka. Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm. Gjald kr. 9.500
Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.
508. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. september 2014 þar sem sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka. Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm. Gjald kr. 9.500
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
793. fundur 2014
Skildingatangi 1, Stækkun á kjallara, BN042079
Sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka.
Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.