Sóltún 1

Verknúmer : BN048147

793. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar á erindi BN047663
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi nr. BN047663, samþykkt 20. maí 2014, sem felast í að salarhæðum á 6. - 8. hæð í Mánatúni 13 er breytt úr 2,91 m. í 3,08 m., gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi íbúða á 9. og 10. hæð, breytt anddyrum íbúða 2.07, 3.07, 4.07, 5.07, 6.07, 7.07 og 8.07 í Mánatúni 7-17 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er hefti með smækkuðum, samþykktum teikningum og annað sams konar hefti sýnir eftir breytingar, bréf arkitekts dags. 18. ágúst 2014 og annað með breyttum stærðum, sama dagsetning.
Einnig brunahönnun Eflu dags. 18. ágúst 2014.
Stækkun: 56,5 ferm., 322,4 rúmm.,
B-rými stækkun: 13,9 ferm. brúttó.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


792. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar á erindi BN047663
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi nr. BN047663, samþykkt 20.5. 2014, sem felast í að salarhæðum á 6. - 8. hæð í Mánatúni 13 er breytt úr 2,91 m. í 3,08 m., gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi íbúða á 9. og 10. hæð, breytt anddyrum íbúða 2.07, 3.07, 4.07, 5.07, 6.07, 7.07 og 8.07 í Mánatúni 7-17 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er hefti með smækkuðum, samþykktum teikningum og annað sams konar hefti sýnir eftir breytingar. Bréf arkitekts dags. 18.8. 2014 og annað með breyttum stærðum, sama dags. Einnig brunahönnun Eflu dags. 18.8. 2014.
Stærðir: brúttó minnkun: 56,5 ferm., brúttó stækkun 322,4 rúmm., B-rými minnkun 13,9 ferm. brúttó.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


791. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar á erindi BN047663
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi nr. BN047663, samþykkt 20.5. 2014, sem felast í að salarhæðum á 6. - 8. hæð í Mánatúni 13 er breytt úr 2,91 m. í 3,08 m., gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi íbúða á 9. og 10. hæð, breytt anddyrum íbúða 2.07, 3.07, 4.07, 5.07, 6.07, 7.07 og 8.07 í Mánatúni 7-17 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er hefti með smækkuðum, samþykktum teikningum og annað sams konar hefti sýnir eftir breytingar. Bréf arkitekts dags. 18.8. 2014 og annað með breyttum stærðum, sama dags. Einnig brunahönnun Eflu dags. 18.8. 2014.
Stærðir brúttó minnkun: 56,5 ferm., 322,4 rúmm., 13,9 ferm., B-rými.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindi.