Grettisgata 9
Verknúmer : BN048039
792. fundur 2014
Grettisgata 9, Ris yfir 3.hæð
Sótt er um leyfi til að bæta við íbúð með því að byggja inndregna rishæð með svölum á húsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Bréf frá hönnuði dags. 12. ágúst 2014, samþykki eigenda aðliggjandi lóðar Klapparstígs 35A dags. 29.júlí 2014 og umsögn burðarþolshönnuðar dags. 29. júlí 2014 fylgja erindi.
Greiða þarf fyrir eitt bílastæði.
Stækkun: 118,6 ferm., 250,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
790. fundur 2014
Grettisgata 9, Ris yfir 3.hæð
Sótt er um leyfi til að bæta við íbúð með því að byggja inndregna rishæð með svölum á húsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Bréf frá hönnuði dags. 12. ágúst 2014, samþykki eigenda aðliggjandi lóðar Klapparstígs 35A dags. 29.júlí 2014 og umsögn burðarþolshönnuðar dags. 29. júlí 2014 fylgja erindi.
Greiða þarf fyrir eitt bílastæði.
Stækkun: 118,6 ferm., 250,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
506. fundur 2014
Grettisgata 9, Ris yfir 3.hæð
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. ágúst 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að byggja inndregna rishæð með svölum á húsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 9.500
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
503. fundur 2014
Grettisgata 9, Ris yfir 3.hæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að byggja inndregna rishæð með svölum á húsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 9.500
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
788. fundur 2014
Grettisgata 9, Ris yfir 3.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna rishæð með svölum á húsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.