Grensásvegur 12
Verknúmer : BN048035
790. fundur 2014
Grensásvegur 12, (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02
Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014.
Nei.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014.
504. fundur 2014
Grensásvegur 12, (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. ágúst 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg. Með greinargerð dags. 6. ágúst 2014 er spurt hvort leyfi fengist fyrir almennum leiguíbúðum í húsinu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014.
Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt dags. 15. ágúst 2014.
503. fundur 2014
Grensásvegur 12, (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
788. fundur 2014
Grensásvegur 12, (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02
Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.