Nönnubrunnur 1

Verknúmer : BN047905

792. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa gafla svalahandriða í stað léttra úr stáli og gleri og breyta uppbyggingu bogaþaks sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu. Einnig samþykki eigenda, sent með tölvupósti.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


790. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014.


786. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 11. júlí 2014.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


499. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Neikvætt, þakform samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.

785. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


784. fundur 2014
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.