Skipholt 70
Verknúmer : BN047861
786. fundur 2014
Skipholt 70, (fsp) - Breyta efri hæð í leiguíbúðir
Spurt er hvort breyta megi skrifstofum á efri hæð í 22 litlar íbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 70 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 04.07.2014 ásamt umsókn skipulagsfulltrúa dags, 2. júlí 2014 fylgja með fyrirspurninni.
Nei.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2014.
498. fundur 2014
Skipholt 70, (fsp) - Breyta efri hæð í leiguíbúðir
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. júní 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort breyta megi skrifstofum á efri hæð í 22 litlar íbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 70 við Skipholt. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2014.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2014.
497. fundur 2014
Skipholt 70, (fsp) - Breyta efri hæð í leiguíbúðir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort breyta megi skrifstofum á efri hæð í 22 litlar íbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 70 við Skipholt.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
783. fundur 2014
Skipholt 70, (fsp) - Breyta efri hæð í leiguíbúðir
Spurt er hvort breyta megi skrifstofum á efri hæð í 22 litlar íbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 70 við Skipholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.