Rauðalækur 32

Verknúmer : BN047751

781. fundur 2014
Rauðalækur 32, (fsp) - Síkka glugga - setja hurð
Spurt er hvort leyfi fengist að síkka stofuglugga og koma fyrir hurð og hliðarglugga á kjallaraíbúð 0001 í húsinu á lóð nr. 32.
Samþykki sumra ódags. fylgir erindi

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.