Skúlagata 14-16

Verknúmer : BN047522

775. fundur 2014
Skúlagata 14-16, Lindargata 35-37/Vatnsstígur 16/18 - Svalalokanir
Sótt er um leyfi til að setja upp glerjað, póstalaust svalalokunarkerfi á 16 svalir á íbúðir við Vatnsstíg nr. 0101/16, 0103/18, 0201/16, 0201/14, 0402/18, 0502/18, 0502/14, 0702/14, 0702/18, 0901/18, 1001/18, 1102/18, 1201/18, 1202/18, 1501/18, 1601/18 og á 4 svalir við Lindargötu nr. 0101/37, 0301/35, 0403/37, 0502/37, samtals á 20 svalir með rennihurðum, óupphitað og með óbreyttum útveggjum á fjölbýlishúsi á lóðinni Lindargata 35/37 og Vatnsstígur 16/18.
Meðfylgjandi er samþykktir fyrir Húsfélag 101 Skuggahverfis 2-3 dags. 7.1. 2008.
Svalalokanir 20 svalir samtals: 214,7 ferm., 644,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500]

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.