Gerðarbrunnur 24-26

Verknúmer : BN047298

781. fundur 2014
Gerðarbrunnur 24-26, Stoðveggur
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á lóðarmörkum að Úlfarsbraut, sjá erindi BN037555, og hækka um 45 cm lóðarveggi austan og vestan parhúss á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Umsögn skrifstofu rekstur- og umhirðu dags. 8. maí 2014, bréf frá eigendum ódagsett og samþykki á teikningu frá eiganda Gerðarbrunns 22 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


778. fundur 2014
Gerðarbrunnur 24-26, Stoðveggur
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á lóðarmörkum að Úlfarsbraut, sjá erindi BN037555, og hækka um 45 cm lóðarveggi austan og vestan parhúss á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Umsögn skrifstofu rekstur- og umhirðu dags. 8. maí 2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


777. fundur 2014
Gerðarbrunnur 24-26, Stoðveggur
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á lóðarmörkum að Úlfarsbraut, sjá erindi BN037555, og hækka um 45 cm lóðarveggi austan og vestan parhúss á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifsstofu reksturs- og umhirðu.