Skólavörðustígur 23
Verknúmer : BN047110
817. fundur 2015
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014, samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014, samþykki meðeigenda utan samþykkis eignarhluta 0401 dags. 30. janúar 2015 til að koma fyrir loftstokk á bakhlið húss og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
814. fundur 2015
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð og til að koma fyrir loftræsiröri á bakhlið hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014, samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014, samþykki meðeigenda utan samþykkis eignarhluta 0401 dags. 30. janúar 2015 til að koma fyrir loftstokk á bakhlið húss og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
812. fundur 2015
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð og koma fyrir loftræsiröri á bakhlið hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014, samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir utanáliggjandi loftstokk og samþykki meðeigenda.
810. fundur 2015
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014, samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. janúar 2015.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
808. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014 og samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra varðandi samþykki meðeigenda.
783. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
775. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
487. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. apríl 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. febrúar 2014 þar sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
[Gjald kr. 9.500
Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014. Opnunartími takmarkast við til kl. 23 alla daga.
483. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. febrúar 2014 þar sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
[Gjald kr. 9.500
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.
478. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. febrúar 2014 þar sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
[Gjald kr. 9.500
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
765. fundur 2014
Skólavörðustígur 23, Veitingast.fl.2
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.