Sóltún 1

Verknúmer : BN047065

772. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar - BN046869
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046869 sem gert var vegna breytinga á erindi BN045300 sem fól í sér að ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998 gilti fyrir Mánatún 7-17 með síðari breytingum skv. ákvæði til bráðabirgða í gr. 17.1.2. í nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Breytingar sem nú eru gerðar felast í að lækka kjallaraplötu, fyrirkomulagi er breytt í kjallara K-0, íbúð bætt við á 1. hæð og sorpgeymsla er sameinuð sorpgeymslu á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.
Einnig bréf arkitekts dags. 14. janúar 2014 og annað dags. 18. febrúar 2014 og enn 24.3. 2014.
Stækkun A-rými: 144,7 ferm., 378,5 rúmm.
Stækkun B-rými: 9,2 ferm.
Stækkun varaaflsstöð í bílakjallara, mhl. 05
27,5 ferm., 92,3 rúmm.
Samtals stækkun A rými: 172,2 ferm., 470,8 rúmm.
Samtals stækkun B rými: 9,2 ferm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


768. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar - BN046869
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046869 sem gert var vegna breytinga á erindi BN045300 sem fól í sér að ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998 gilti fyrir Mánatún 7-17 með síðari breytingum skv. ákvæði til bráðabirgða í gr. 17.1.2. í nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Breytingar sem nú eru gerðar felast í að lækka kjallaraplötu, fyrirkomulagi er breytt í kjallara K-0, íbúð bætt við á 1. hæð og sorpgeymsla er sameinuð sorpgeymslu á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.
Einnig bréf arkitekts dags. 14. janúar 2014 og annað dags. 18. febrúar 2014.
Stækkun A-rými: 144,7 ferm., 378,5 rúmm.
Stækkun B-rými: 9,2 ferm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


764. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar - BN046869
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046869 sem gert var vegna breytinga á erindi BN045300 sem fól í sér að ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998 gilti fyrir Mánatún 7-17 með síðari breytingum skv. ákvæði til bráðabirgða í gr. 17.1.2. í nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012, breytingar nú eru gerðar í stigahúsi nr. 15 fela í sér lóðarstækkun til vesturs að Nóatúni vegna breyttrar aðkomu að hjóla-, vagna- og sorpgeymslum um tröppur og skábrautir þar sem kjallaraplata lækkar, fyrirkomulagi er einnig breytt í kjallara K-0 og einni íbúð bætt við á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 14.1. 2013.
Stærðir.
Stækkun: A-rými, 134,3 ferm., 365,4 rúmm.
Stækkun: B-rými, 9,2 ferm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.


476. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar - BN046869
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2014. Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046869 sem gert var vegna breytinga á erindi BN045300 sem fól í sér að ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998 gilti fyrir Mánatún 7-17 með síðari breytingum skv. ákvæði til bráðabirgða í gr. 17.1.2. í nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012, breytingar nú eru gerðar í stigahúsi nr. 15 fela í sér lóðarstækkun til vesturs að Nóatúni vegna breyttrar aðkomu að hjóla-, vagna- og sorpgeymslum um tröppur og skábrautir þar sem kjallaraplata lækkar, fyrirkomulagi er einnig breytt í kjallara K-0 og einni íbúð bætt við á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 14.1. 2013.
Stærðir.Stækkun: A-rými, 134,3 ferm., 365,4 rúmm.Stækkun: B-rými, 9,2 ferm.Gjald kr. 9.500

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2014.

763. fundur 2014
Sóltún 1, Breytingar - BN046869
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046869 sem gert var vegna breytinga á erindi BN045300 sem fól í sér að ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998 gilti fyrir Mánatún 7-17 með síðari breytingum skv. ákvæði til bráðabirgða í gr. 17.1.2. í nýrri byggingarreglugerð nr. 112/2012, breytingar nú eru gerðar í stigahúsi nr. 15 fela í sér lóðarstækkun til vesturs að Nóatúni vegna breyttrar aðkomu að hjóla-, vagna- og sorpgeymslum um tröppur og skábrautir þar sem kjallaraplata lækkar, fyrirkomulagi er einnig breytt í kjallara K-0 og einni íbúð bætt við á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 14.1. 2013.
Stærðir.
Stækkun: A-rými, 134,3 ferm., 365,4 rúmm.
Stækkun: B-rými, 9,2 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.