Suðurhólar 14-18
Verknúmer : BN047057
763. fundur 2014
Suðurhólar 14-18, (fsp) - 14 - Sólskáli
Spurt er hvort byggja megi sólskála við íbúð 0103 sbr. fyrirspurn BN046226 í fjölbýlishúsi nr. 14 á lóð nr. 14, 16 og 18 við Suðurhóla.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.