Hverfisgata 58A

Verknúmer : BN047010

761. fundur 2014
Hverfisgata 58A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna Frakkastígur 8, Hverfisgata 58, Hverfisgata 58A, Hverfisgata 60, Hverfisgata 60A, Laugavegur 41, Laugavegur 41A, Laugavegur 43 og Laugavegur 43B, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 03. 01. 2014.
Lóðin Hverfisgata 58 (staðgr. 1.172.104, landnr. 101442) er 207 m², teknir eru 207 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Hverfisgata 58A (staðgr. 1.172.105, landnr. 101443) er talin 206,5 m², lóðin reynist 208 m², teknir eru 208 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8 , lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Laugavegur 41 (staðgr. 1.172.113, landnr. 101449) er talin 317,6 m², lóðin reynist 321 m², teknir eru 321 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Hverfisgata 60 (staðgr. 1.172.106, landnr. 101444) er 206 m², teknir eru 206 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Hverfisgata 60A (staðgr. 1.172.107, landnr. 101445) er 256 m² teknir eru 256 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Laugavegur 41A (staðgr. 1.172.114, landnr. 101450) er talin 237,0 m² lóðin reynist 244 m², teknir eru 244 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Laugavegur 43 (staðgr. 1.172.111, landnr. 101447) er 186 m², teknir eru 186 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Laugavegur 43B (staðgr. 1.172.112, landnr. 101448) er 382 m², teknir eru 382 m² af lóðinni og bætt við lóðina Frakkastígur 8, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Lóðin Frakkastígur 8 (staðgr. 1.172.109, landnr. 101446) er 916 m², bætt er 207 m² við lóðina frá Hverfisgötu 58, bætt er 208 m² við lóðina frá Hverfisgötu 58A, bætt er 206 m² við lóðina frá Hverfisgötu 60, bætt er 256 m² við lóðina frá Hverfisgötu 60A, bætt er 321 m² við lóðina frá Laugavegi 41, bætt er 244 m² við lóðina frá Laugavegi 41A, bætt er 186 m² við lóðina frá Laugavegi 43, bætt er 382 m² við lóðina frá Laugavegi 43B og leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 2928 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa..
Sjá samþykkt skipulagsráðs 28. 08. 2013, samþykkt borgarráðs 05. 09. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 18. 11. 2013.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.