Laugavegur 100

Verknúmer : BN046789

757. fundur 2013
Laugavegur 100, (fsp) - Gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að byggja lyftuturn og flóttastiga við bakhlið og starfrækja gistiheimili í húsinu á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags 30. júlí 2012 (sbr. erindi BN044756) fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. nóvember 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2013.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til leiðbeininga skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2013, sækja skal um byggingarleyfi.


469. fundur 2013
Laugavegur 100, (fsp) - Gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. nóvember 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja lyftuturn og flóttastiga að bakhlið og starfrækja gistiheimili í húsinu nr. 100 við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags 30. júlí 2012 (sbr. erindi BN044756) fylgir erindinu. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2013.

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt. dags. 22. nóvember 2013.

756. fundur 2013
Laugavegur 100, (fsp) - Gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að byggja lyftuturn og flóttastiga að bakhlið og starfrækja gistiheimili í húsinu nr. 100 við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags 30. júlí 2012 (sbr. erindi BN044756) fylgir erindinu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.